Home » Gamaliels besættelse by William Heinesen
Gamaliels besættelse William Heinesen

Gamaliels besættelse

William Heinesen

Published 1960
ISBN :
180 pages
Enter answer

 About the Book 

Í fyrsta hlutanum er að finna ýmsar af viðamestu og þekktustu smásögum Heinesens, hina ísmeygilegu og snjöllu titilsögu, sögurnar Atlanta, Sálin og Jómfrúfæðing þar sem ein aðalpersónan er skáldið Einar Benediktsson.Annar hlutinn er settur saman úrMoreÍ fyrsta hlutanum er að finna ýmsar af viðamestu og þekktustu smásögum Heinesens, hina ísmeygilegu og snjöllu titilsögu, sögurnar Atlanta, Sálin og Jómfrúfæðing þar sem ein aðalpersónan er skáldið Einar Benediktsson.Annar hlutinn er settur saman úr ljóðrænum endurminningabrotum, einkum frá uppvexti skáldsins í Færeyjum. Síðasti hlutinn er einnig sprottinn upp af slíku umhverfi, en þar eru fornar minningar og æskuleikir umsköpuð í ævintýri og skáldskap. Þessi hluti hefur að geyma þrjár efnisskyldar sögur, hverja annarri fegurri, og með honum er safnið tengt í býsna samfellda heild.